• Jón Sigurðsson

Bjartsýnisspá fyrir árið 2071

Málþing í Grósku í Vatnsmýri, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík
1. október 2022 kl. 14:00–16:15 

 

Hugmyndin að málþinginu byggist á því sem segir í lögunum um tilgang félagsins, að með því skuli „efla samheldi og stuðla til framfara landsins og þjóðarinnar í öllum greinum.“ Með málþinginu er búinn til vettvangur til að velta fyrir sér framtíðinni úr tengslum við krytur nútímans og ártalið 2071 varð fyrir valinu vegna þess að það verður 200 ára afmælisár félagsins.

Enginn er sérfræðingur um framtíðina og ræðumenn tala frá eigin brjósti. Þeir hafa fjölbreytilega þekkingu, eru á ólíkum aldri og úr ýmsum þjóðfélagsgeirum.

Upphaf

Kl. 14:00

  • Guðrún Kvaran, forseti Hins íslenska þjóðvinafélags, ávarpar samkomuna
  • Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, setur málþingið

Sex erindi

  • Ólafur Ragnar Grímsson: Áfangastaður í veröldinni
  • Berglind Ásgeirsdóttir: Nýr mannauður
  • Peter Weiss: Hver mun þá kalla eftir stjórnarskrá?
  • Kristrún Heimisdóttir: Landfesti lýðræðis
  • Haraldur Þorleifsson: Herbergi 250
  • María Elísabet Bragadóttir: Orðið hefur umbreytingarmátt

Umræður

  • Oddný Eir Ævarsdóttir
  • Logi Pedro Stefánsson
  • Bergur Ebbi

Þinglok

Kl. 16:15
Fundi slitið: Guðrún Kvaran

Fundar- og umræðustjórn: Friðrik Pálsson

Kaffiveitingar í boði að lokinni dagskrá