Forsetar Hins íslenska þjóðvinafélags
Núverandi forseti Hins íslenska þjóðvinafélags er dr. Guðrún Kvaran, prófessor emeritus. Hún var kosin forseti, fyrst kvenna í sögu félagsins, í október 2014.
Fyrsti forseti Hins íslenska þjóðvinafélags var Jón Sigurðsson, en Hið íslenska þjóðvinafélag var stofnað árið 1871. Hér að neðan má sjá alla fyrrverandi forseta félagsins og það tímabil sem þeir gegndu embættinu.