• Guðrún Kvaran

Forsetar Hins íslenska þjóðvinafélags

Núverandi forseti Hins íslenska þjóðvinafélags er dr. Guðrún Kvaran, prófessor emeritus. Hún var kosin forseti, fyrst kvenna í sögu félagsins, í október 2014.

 

 

Fyrsti forseti Hins íslenska þjóðvinafélags var Jón Sigurðsson, en Hið íslenska þjóðvinafélag var stofnað árið 1871. Hér að neðan má sjá alla fyrrverandi forseta félagsins og það tímabil sem þeir gegndu embættinu.


Aðrir forsetar félagsins

1999–2014

Ólafur Ásgeirsson

Þjóðskjalavörður

1988–1999

Jóhannes Halldórsson

Ritstjóri

1985–1987

Bjarni Vilhjálmsson

Þjóðskjalavörður

1984

Kristján Karlsson

Skáld

1967–1984

Finnbogi Guðmundsson

Landsbókavörður

1962–1967

Ármann Snævarr

Háskólarektor

1960–1962

Trausti Einarsson

Prófessor

1958–1960

Þorkell Jóhannesson

Háskólarektor

1957

Barði Guðmundsson

Alþingismaður

1941–1956

Bogi Ólafsson

Yfirkennari

1940

Jónas Jónsson

Alþingismaður

1936–1939

Pálmi Hannesson

Rektor

1921–1934

Dr. Páll Eggert Ólason

Háskólarektor

Benedikt Sveinsson

1918–1920

Benedikt Sveinsson

Alþingismaður

1912–1913

Jón Þorkelsson

Þjóðskjalavörður

1880–1911 og 1914–1917

Tryggvi Gunnarsson 

Alþingismaður og bankastjóri

1871–1879

Jón Sigurðsson 

Alþingismaður