• Forsíða Andvara 2024 Ragnhildur Helgadóttir

Almennt um útgáfu Þjóðvinafélagsins

Þjóðvinafélagið gefur út tímaritið Andvara og Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags með Árbók Íslands. Bæði ritin koma út árlega.

Andvari                                                      

Núverandi ritstjóri Andvara er Ármann Jakobsson.

 

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Almanak 2017

Dr. Gunnlaugur Björnsson sér um útreikninga almanaksins. 

Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðingur er núverandi ritstjóri Árbókarinnar.