Andvari

Saga þjóðarinnar og íslensk menningarmál eru aðalumfjöllunarefni Andvara, tímariti Hins íslenska þjóðvinafélags en það kemur út einu sinni á ári.

Nánar um Andvara

Almanak

Árlega gefur félagið út Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags fyrir næsta ár ásamt Árbók Íslands um árið fyrir útgáfuárið.

Nánar um almanakið